Mánudagur 3. febrúar, 2025
0.8 C
Reykjavik

Víkingur Heiðar vann sín fyrstu Grammy-verðlaun í nótt

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Víkingur Heiðar Ólafsson vann til Grammy-verðlaunanna í gærkvöld fyrir plötu sína J.S.Back: Goldberg Variations.

Píanósnillingurinn var tilnefndur í flokki klassískra einleikshljóðfæraleikara en þetta er í fyrsta sinn sem hann fær Grammy-verðlaun.

Auk Víkings Heiðars voru tilnefnd eftirfarandi listamenn: Andy Akiho, Curtis J Stewart, James Blachly & Experiential Orchestra, Mak Grgić & Ensemble Dissonance og Seth Parker Woods.

Það var þýska útgáfufyrirtækið Deutsche Gammophon en gagnrýnendur hafa einnig verið afar hrifnir af fyrri plötum hans.

Hér má sjá Víking Heiðar á Tiny Desk-tónleikum:

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -