Mannlíf 2. tbl 2022 – Vín & Matur aukablað

    Mannlíf er mætt í verslanir Hagkaups og Bónuss, en einnig hér á netinu að venju.

    Smekkfullt blað með afþreyingu, skemmtun, fréttum og ansi hreint upplýsandi viðtali við Helga Seljan sem nú rær á ný mið. — Að þessu sinni fylgir einnig létt aukaútgáfa af hinu vinsæla tímariti Vín & Matur sem að þessu sinni hvetur fólk til að vera ævintýragjarnara í samlokugerð.

     

    Njótið!