
Glænýtt og spennandi helgarblað Mannlífs er komið út! Blaðið er hægt að lesa á vefnum. Í blaðinu má að þessu sinni finna ýmis spennandi viðtöl, baksýnisspegilinn, lífsreynslusöguna og margt fleira.
https://issuu.com/home/published/2tbl_2023_mannlif_pages