Föstudagur 29. nóvember, 2024
-8.6 C
Reykjavik

Áfall fyrir Vinstri Græna

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Mál Kolbeins Óttarssonar Proppé alþingismanns sem fyrr ráðgáta. Kolbeinn gaf út dramatíska yfirlýsingu um að hann hefði verið vondur við konur og myndi því stíga út úr pólitík. Ásakanir á hendur Kolbeini hefur verið til meðferðar hjá fagráði Vinstri grænna. Kjósendur Kolbeins eru engu nær um það hvaða sakir hafi verið bornar á hann. Hann svarar ekki fjölmiðlum og er horfinn úr umræðunni. Fullyrt er að Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hafi verið upplýst um málið fyrir löngu og talið það of léttvægt til að þingmaðurinn þyrfti að axla ábyrgð eins og Ágúst Ólafur Ágústsson alþingismaður gerði þegar hans mál komst í hámæli. Þá er Katrín búin að gefa Kolbeini einskonar syndakvittun með yfirlýsingu um að nóg sé að hann gefi ekki kost á sér til áframhaldandi þingsetu. Málið er þegar orðið áfall fyrir VG sem staðið hefur í framlínu í baráttunni gegn hverskyns ofbeldi …

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -