Föstudagur 8. nóvember, 2024
8.8 C
Reykjavik

Dabbi Grensás horfinn

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Knattspyrnuþjálfari Vestra á Ísafirði, Davíð Smári Lamu­de, má vel við una eftir að hafa komið liði sínu upp í úrvalsdeild. Davíð má svo sannarlega muna tímana tvenna því árum áður var hann þekktur fyrir viðkomu sína í undirheimunum og ofbeldisbrot. Í þá daga var hann þekktur sem Dabbi Grensás og var fjarri því að vera einhver kórdrengur. Einhverjir hafa vafalítið talið að hann ætti sér litla von um að komast á beinu brautina en það fór heldur betur á annan veg. Nú fetar hann hinn þrönga stíg dyggðarinnar og er búinn að vinna það kraftaverk að koma liði sínu upp í deild hinna bestu.

Víst er að Davíð Smári getur verið mörgum þeim fyrirmynd sem vilja brjótast úr heimi ofbeldis og glæpa. Dabbi Grensás er horfinn og nýr og betri Davíð tekinn við af honum og kominn með hetjustimpil á Vestfjörðum eftir að hafa gert hið ómögulega …

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -