Mánudagur 6. janúar, 2025
-4 C
Reykjavik

Egill með Parkinson

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Söngvarinn og stórleikarinn, Egill Ólafsson, hefur undanfarin tvö ár glímt við Parkinson-sjúkdóminn. Þetta hefur sett mark sitt á líf hans og úthaldið hefur minnkað og getan til að syngja sömuleiðis. Þetta setur mark sitt á feril hans með Stuðmönnum.

Egill segir frá því í viðtali við Fréttablaðið að hann hafi uppgötvað sjúkdóminn þegar hann var ásamt eiginkonu sinni, Tinnu Gunnlaugsdóttur, á báti sinum, Sjófuglinum. við strendur Svíþjóðar. Hann fékk sér sundsprett í hafinu en þegar hann ætlaði að vega sig aftur um borð var hann máttlaus í höndunum. Við rannsókn kom í ljós að hann glímdi við þennan meinvætt sem gengur stöðugt nær honum. Hann tekur þessum örlögum sínum af miklu æðruleysi og hefur lært að lifa með sjúkdómnum …

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -