Miðvikudagur 15. janúar, 2025
7.8 C
Reykjavik

Fannar í lífsháska

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Fannar Jónasson, bæjarstjóri Grindvíkinga, hefur meiri og erfiðari reynslu af jarðskjálftum en flestir aðrir. Hann sagði frá því í forsíðuviðtali Mannlífs þegar hann bjó  á Hellu og Suðurlandsskjálftinn dundi yfir. Hillur á skrifstofu hans köstuðust til og hann horfði á helminginn af vatni sundlaugarinnar takast á loft og lenda utan laugar.

Löngu seinna flutti hann til Grindavíkur og hefur gengið í gegnum alla skjálftana þar. Hann brá sér um tíma á ráðstefnu í Marrakech í Morocco. Það var ekki að sökum að spyrja að þá dundi yfir hrikalegur jarðskjálfti sem jafnaði heilu þorpin við jörðu. Fannar var nýmkominn út úr gamla bænum þegar fyrsti skjálftinn dundi yfir. Engu mátti muna að illa færi fyrir honum því hluti af bænum hrundi í ósköpunum. Bæjarstjórinn var í lífsháska og er svo sannarlega undir heillastjórnu …

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -