- Auglýsing -
Ómar Ragnarsson, skemmtikraftur fjölmiðlamaður og rithöfundur, er með bók um héraðsmótin í jólabókaflóðinu. Ómar mætti í Bítið á Bylgjunni þar sem hann fór á kostum að vanda. Hann sagði sögur af Sumargleðinni Ragga Bjarna og sjálfum sér. Þá talaði hann um þá heppni sem fylgdi Covid og grímuskyldunni fyrir eldra fólk. Nú gæti fólk skilið fölsku tennurnar eftir heima og bara skellt grímunni yfir opið. Ómar, sem er 81. árs, upplýsti að hann ætti allt að átta handrit að óskrifuðum bókum og nýtti nú tímann til þess að bjarga þeim menningarverðmætum …