Miðvikudagur 15. janúar, 2025
7.7 C
Reykjavik

Halli með 1,5 milljón á dag

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Har­ald­ur Ingi Þor­leifs­son, fyrr­ver­andi yf­ir­maður hjá Twitter, er tekju­hæsti Íslend­ing­ur­inn sam­kvæmt út­tekt fjölmiðla. Hann var með hvorki meira né minna en 46 millj­ón­ir króna á mánuði í tekj­ur á síðasta ár eða 1,5 milljón króna á dag. Til að reikna áfram þá þénaði Halli, jafnt í svefni sem vöku, 64 þúsund krónur á klukkustund. Grunnurinn að þessum tekjum eru auðvitað störf hans fyrir Twitter. Seinna súrnaði í samstarfi Haraldar og Elon Musk sem rak hann úr starfi. Í framhaldinu áttu auðjöfurinn og launþegi hans í opinberum deilum á Twitter. Deilunum er lokið og Twitter heitir nú X.

Fáir, ef nokkur, eru betur komnir að þessum tekjum en Haraldur sem þykir vera einstakt góðmenni og beinir kröftum sínum og fjármmunum í það því að bæta aðgengi fyrir fatlaða hérlendis, auk þess að reka kaffihús og gefa út eigin tónlist. Hann sinnir flestum beiðnum aðstoð við gerð rampa en þó eru til undantekningar …

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -