- Auglýsing -
Sigurður Pétursson skipstjóri á Grænlandi er á Íslandi eins og oft áður. Heimsóknin er þó með öðrum brag en oft áður því hann er innilokaður í sóttkví í viku vegna Covid. Ísmaðurinn, eins og kann kallast jafnan, er þekktur fyrir að vera harðjaxl og berjast af höru við hafís og önnur náttúruöfl. Hann komst meðal annars í heimsfréttir fyrir að fanga hákarl með berum höndum. En hann hefur nú verið kyrrsettur …