Leó sakaður um mútur

Leó Árnason, fjárfestir og eigandi fasteignafélagsins Sigtúns, bauð Tómasi Ellerti Tómassyni þáverandi bæjarfulltrúa Miðflokksins í Árborg, fjármuni í skiptum fyrir pólitíska fyrirgreiðslu fyrir kosningarnar árið 2020. Þetta fullyrðir Tómas Ellert í samtali við Heimildina. Birt eru gögn þessu máli til sönnunar í blaðinu. Leó er sagður hafa boðist til að standa undir kosningabaráttu Miðflokksins gegn … Halda áfram að lesa: Leó sakaður um mútur