Mánudagur 25. nóvember, 2024
-2.2 C
Reykjavik

Matareitrun Gylfa

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Gylfi Þór Sigurðsson, einn besti knattspyrnumaður Íslands, átti sinn hlut í sigri íslenska karlalandsliðsins á Svartfjallalandi í Þjóðadeildinni í gærkvöld. Gylfi hefur lítið keppt undanfarin ár vegna langvarandi lögreglurannsóknar í Bretlandi sem skilaði á endanum engu öðru en því að ferill hans í Englandi var á enda.

Gylfi var svo óheppinn að fá matareitrun fyrir leikinn sem þó stoppaði hann ekki af í vellinum. Tvo mörk voru skoruð og kom eitt þeirra eftir hornspyrnu Gylfa. „Ég fékk einhvern vírus í nótt og hef verið mjög slappur í dag, af öllum dögunum þá kom þetta akkúrat í dag, sagði Gylfi við 433 eftir leikinn og vonaðist til þess að verða góður í dag. 

Fjölmargir fagna því að hann sé aftur mættur til leiks með landsliðinu en þó eru einhverjir hælbítar til sem vilja að hann verði áfram útilokaður frá keppni …

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -