Þriðjudagur 14. janúar, 2025
5.8 C
Reykjavik

Milla gefur upp rangt nafn

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Milla Ósk Magnúsdóttir, aðstoðarmaður heilbrigðisráðherra og borgarstjórafrú, á í einkennilegu sambandi við nafn sitt.

Milla, sem er fædd árið 1990, er fyrst Íslendinga til að bera nafnið Milla sem fyrra nafn. Hún lýsti skemmtilegum uppákomum í tengslum við nafn sitt í þættinum Segðu mér á Rás 1. Hún sagði vera hætt að segja rétt til nafns þegar hún pantar borð á veitingastað. Ástæðan er sú að hún nennir ekki lengur að endurtaka nafnið þegar þjónustufólk hváir við. Hún gefi því gjarnan upp allt annað nafn og losni við að útskýra. Skemmtilegast finnst henni að gefa upp nafnið Einar sem liggur auðvitað nærri henni þar sem eiginmaður hennar er Einar Þorsteinsson borgarstjóri.

Milla á að baki feril sem fréttamaður á Ríkisútvarpinu. Hún upplýsti í viðtalinu að þegar pólitíkinn sleppti gæti hún hugsað sér að snúa sér að listum eða skapandi skrifum. Einn draumur hennar er sá að verða leikkona …

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -