Miðvikudagur 15. janúar, 2025
6.1 C
Reykjavik

Ofbeldislögga í skjóli Höllu

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Ófremdarástand er innan Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu ef marka má umfjöllun Kastljóss um einn af æðstu mönnum embættisins sem áreitt hefur undirmann sinn og ógnað mánuðum saman. Sigríður Dögg Auðunsdóttir, umsjónarmaður Kastljóss, var með fréttina og vitnaði í sálfræðiúttekt sem staðfestir framkomu mannsins sem enn starfar hjá embættinu. Konan ofsótta var aftur á móti flutt á aðra starfstöð og hefur ekki fengið stuðning frá Höllu Bergþóru Björnsdóttur lögreglustjóra eða öðrum í yfirstjórn lögreglunnar.

Halla Bergþóra er á flótta og svaraði ekki spurningum fjölmiðla um þessi mál. Undirmaður hennar staðfesti þó að enginn hefði verið sendur í leyfi vegna málsins. Undarlegt telst að nafn gerandans var ekki birt í umfjölluninni. Þannig eru allir karlkyns yfirmenn lögreglunnar nú undir þeim grun að vera dólgar og gerandinn nýtur nafnleyndar …

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -