- Auglýsing -
Píslarsaga Jóns Ásgeirs Jóhannessonar athafnamanns, Málsvörn, hefur valdið nokkrum usla. Meðal þeirra sem hafa fjallað um bókina er Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor sem fer nokkuð mildum höndum um efni hennar. Hannes bendir á að fram kemur í bókinni að trúnaðarbrot hafi verið gagnvart Davíð Oddssyni þar sem vitnað er í fund hans og Ólafs Ragnars Grímssonar, þáverandi forseta sem kveður Davíð hafa sagt honum undir fjögur augu vorið 2004, að forsvarsmenn Baugs ættu eftir að enda í fangelsi Reglulegir fundir forseta og forsætisráðherra, eru bundnir ströngum trúnaði …