Fimmtudagur 9. janúar, 2025
-10.2 C
Reykjavik

Ólöfu slaufað

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Ólöf Helga Adolfsdóttir, ritari Eflingar, lýsir því í samtali við DV að henni hafi verið slaufað hjá félaginu. Ólöf Anna er í ónáð hjá Sólveigu Önnu Jónsdóttur formanni en þær tvær tókust á formannskjöri þar sem sú síðarnefnda hafði betur. Þær hafa verið ósammála um margt og meðal annars varðandi aðild félagsins að Alþýðusambandi Íslands. Ólöf var ekki ein þeirra sem strunsaði af fundi sambandisins en hún bauð sig fram til forseta. Nú er staðan sú að henni er að sögn haldið utan við hina risastóru samninganefnd Eflingar.  „Mér er bara ekki boðið á samningafundi,“ sagði hún við DV. Húin fullyrðir að samkvæmt lögum félagsins eigi hún að vera í samninganefnd.

Ólöf lýsti því að hún reyndi að fremsta megni að komast að því hvenær fundir væru haldnir og freista þess þannig að hitta á hópinn. Ástandið innan Eflingar ert engu líkt og mörgum ofbýður það félagslega óréttlæti sem átt hefur sétr stað þar innandyra …

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -