Vilhjálmur æpti á soninn

Það gekk á ýmsu á þorrablóti Stjörnunnar í Garðabæ, ef marka má heimildir Vísis sem vitnar í Nótt Moggans. Nokkurt uppnám varð þegar Vilhjálmur Hans Vilhjálmsson lögmaður missti stjórn á sér undir uppistandi syni veislustjórans, Helga Brynjarssonar, sem grínaðist með Jón Baldvin Hannibalsson, fyrrverandi utanríkisráðherra, og skjólstæðing Vilhjálms. Lögmaðurinn missti þá stjórn á sér. „Ástæðan … Halda áfram að lesa: Vilhjálmur æpti á soninn