Hátíðlegt sem aldrei fyrr | Mannlíf

Stúdíó Birtingur

23 nóvember 2018

Hátíðlegt sem aldrei fyrr

Yfir hátíðarnar þeysist mannskapurinn á milli jólaboða og nýtur þess að gæða sér á kræsingum með vinum og vandamönnum. Fátt er þó skemmtilegra en að njóta samverunnar við fallega dekkað borð. Þegar lagt er á veisluborð er gaman að leyfa hugmyndafluginu að ráða, nota það sem til er í skápunum og vinna svo í kringum það. Bríet Ósk stílisti lagði á einfalt en hátíðlegt veisluborð. Könglar og grænar greinar fá að njóta sín og jólakúlurnar gefa hlýja og notalega stemningu.

Allur borðbúnarður er frá Kúnígúnd.

Litlar silfurlitaðar jólakúlur fá að njóta sín með svolitlu greni í hverri skál.
Glösin á fæti og súpuskálarnar koma frá Villeroy & Boch.
Grenið, könglarnir og rauðu berin gefa borðinu jólalegt yfirbragð.
Þessi silfurlituðu jólatré passa vel á borðið og njóta sín með jólakúlunum og fallegu hnífapörunum frá Georg Jensen.
Jólin eru hátíð ljóssins. Kertaljós eru nauðsyn í skammdeginu en það er fátt sem skapar eins notalega stemningu og þau.

Í samstarfi við Kúnígúnd
Myndir / Heiðdís Guðbjörg Gunnarsdóttir

Ertu með frétt?
Hefur þú skemmtilegt efni til að koma á framfæri?

Sjá einnig

Stúdíó Birtingur

fyrir 2 dögum

Veik fyrir gömlum bárujárnshúsum

Lesa meira

Stúdíó Birtingur

fyrir 2 dögum

Kraftur, bjartsýni og einhugur í fólki

Lesa meira

Stúdíó Birtingur

fyrir 1 viku

Náttúruleg þrenna fyrir athygli og minni

Lesa meira

Stúdíó Birtingur

fyrir 2 vikum

Komdu að prútta!

Lesa meira
Kaupa áskrift
Kaupa áskrift

Tryggðu þér áskrift

Ef þú vilt tryggja þér glæsileg og vegleg tímarit, komdu í áskrift!

Kaupa áskrift

Lesa Mannlíf á netinu

Sími 515-5500

askrift@birtingur.is

auglysingar@birtingur.is

ritstjorn@birtingur.is