Mínimalískur nútímastíll í sérflokki | Mannlíf

Stúdíó Birtingur

12 október 2018

Mínimalískur nútímastíll í sérflokki

Línan býður upp á vandaða og stílhreina danska hönnun úr línu EDGE by Hammel. Þessi danska hönnun og framleiðsla í mínimalískum nútímastíl sem er einstaklega fágaður og möguleikarnir eru óþrjótandi fyrir öll rými heimilisins. Línan er draumur fyrir þá sem aðhyllast mínimalískan stíl og tímalausa hönnun.

Línan býður upp á Edge-hillueiningar frá Hammel. Einingarnar eru stílhreinar með fágað yfirbragð, innblásnar af stórborgarlífsstíl, sem fegra heimilið. Hægt er að raða einingunum upp á ýmsan máta og velja um hvort þær eru hengdar upp á vegg eða fætur settir undir þær.

Edge-línan býður einnig upp á hirslur sem nýtast í hin ýmsu rými heimilisins. Hvort sem er í borðstofuna, sjónvarpsherbergið, ganginn eða í stór alrými. Hugmyndafræðin að baki hönnuninni er sú að hver og einn geti skapað sína eigin útfærslu. Útkoman er undir þér komin með vali á einingum, uppröðun og litasamsetningu, hver og einn getur hannað sitt útlit og verið með sinn eigin stíl.

Edga-grunneiningarnar eru fáanlegar í hvítu, svörtu, garfit-gráu, cappuccion, svarbæsaðri eik og reyktri eik. Jafnframt eru hurðar og skúffuhliðar fáanlegar í sömu litum og gerðum.

OPNUNARTÍMI:
Mánudaga – föstudaga 11-18
Laugardaga 11-16
Bæjarlind 16
201 Kópavogi
Sími: 5537100
Netfang: linan@linan.is

Ertu með frétt?
Hefur þú skemmtilegt efni til að koma á framfæri?

Stúdíó Birtingur

fyrir 1 degi

Í himnesku umhverfi við sjávarsíðuna

Lesa meira

Stúdíó Birtingur

fyrir 1 viku

Hreyfing – eitt besta gleðilyf sem til er

Lesa meira

Stúdíó Birtingur

14 desember, 2018

Gleðin var við völd í 25 ára afmælishófi

Lesa meira

Stúdíó Birtingur

14 desember, 2018

Mikið úrval heilsurúma við allra hæfi

Lesa meira
Kaupa áskrift
Kaupa áskrift

Tryggðu þér áskrift

Ef þú vilt tryggja þér glæsileg og vegleg tímarit, komdu í áskrift!

Kaupa áskrift

Lesa Mannlíf á netinu

Sími 515-5500

askrift@birtingur.is

auglysingar@birtingur.is

ritstjorn@birtingur.is