Jón Arnór Stefánsson sogaðist óvart inn í eitt umfangsmesta svindlmál sem komið hefur upp í bandarískum framhaldsskólakörfubolta. Það endaði með því að Jón Arnór, þá 19 ára gamall, missti landvistarleyfi sitt í Bandaríkjunum og var honum bannað að ferðast þangað næstu árin á eftir.
Lesa meira