umhverfismál Archives | Mannlíf

Erlent

fyrir 3 dögum

Nýr grænn sáttmáli – minni ójöfnuður og endurnýjanleg orka

Bandaríska þingkonan Alexandria Ocasio-Cortez heldur áfram að sýna pólitískt hugrekki. Á stuttum tíma hefur hún orðið svo gott sem heimsfræg og nýtur mikilla vinsælda, einkum meðal ungs fólks í Bandaríkjunum. Skal engan undra, enda fer hugrekki og alþýðleiki hennar saman við pólitíska innistæðu sem sést meðal annars með framlagningu hennar á ályktun um Grænan nýjan sáttmála eða „Green New Deal“ í samstarfi við Edward Markey.

Lesa meira

Innlent

9 janúar, 2019

Sjálfbær lífsstíll

Lesa meira

Innlent

6 desember, 2018

Vöxtur í grænni fjárfestingu

Lesa meira

Innlent

26 nóvember, 2018

Lifað á brúninni

Lesa meira
Kaupa áskrift
Kaupa áskrift

Tryggðu þér áskrift

Ef þú vilt tryggja þér glæsileg og vegleg tímarit, komdu í áskrift!

Kaupa áskrift

Lesa Mannlíf á netinu

Sími 515-5500

askrift@birtingur.is

auglysingar@birtingur.is

ritstjorn@birtingur.is