Laugardagur 11. janúar, 2025
3.8 C
Reykjavik

Heimastjórn Djúpavogs heldur loksins íbúafund

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Loksins heldur heimastjórn Djúpavogs íbúafund í bænum næstkomandi mánudag en hafa þónokkrir krafist slíks fundar, allt frá því að sameining í Múlaþingi raungerðist.

Samkvæmt frétt Austurfréttar mun sveitastjóri Múlaþings, Björn Ingimarsson, opna fundinn en hefst hann stundvíslega klukkan 18 og verður hann haldinn í veitingasal Hótel Framtíðar.

Meðal þess sem tekið verður til á fundinum er framkvæmdaáætlun næsta sumars, staða skipulagsmála í bænum og þá verða allar framkvæmdir af hálfu HEF vegna nýrrar fráveitu kynntar. Aukreitis mun heimastjórnin sjálf fara yfir helstu mál sem á þeirra borði eru.

 

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -