- Auglýsing -
Sigríður skólastjóri verður bæjarstjóri: „Hún er vel inni í öllum málum“
Í tilkynningu frá Ísafjarðarbæ er greint frá því að Sigríður Júlía Brynleifsdóttir taki við sem bæjarstjóri af...
Lögreglan vaktar Ölfusá – Biður fólk um að vera á varðbergi
Lögreglan á Suðurlandi fylgist grannt með gangi máli í Ölfusá en ísstíflur hafa myndast nærri Selfossi og...
Lögreglan misskildi fyrirspurn
Nokkuð óvenjulegt mál kom upp í gær á Ísafirði en mbl.is greindi frá því að fjölmenn lögregluaðgerð...
Verðmiði settur á geymslu líka á Akureyri
Í byrjun desember verður ekki lengur ókeypis að geyma lík á Akureyri eftir andlát en Akureyri.net greinir...
- Auglýsing -
Guðrún Dóra tekur við Heilbrigðisstofnun Norðurlands: „Fögnum við því að fá þann öfluga fagmann“
Guðrún Dóra Clarke hefur verið ráðin sem framkvæmdastjóri lækninga hjá Heilbrigðisstofnun Norðurlands. Áætlað er að Guðrún muni...
Grindvíkingar mega geyma hluti í seldum eignum: „Stuðla að tengslum fólks við hús“
Húseigendur sem seldu fasteignafélaginu Þórkötlu hús sín í Grindavík geta frá og með deginum í dag geymt...
Tveir grunaðir um náttúruspjöll við Síldarvinnsluna: „Einbeittur brotavilji til staðar“
Lögreglan rannsakar gróðurskemmdir sem unnar voru á athafnasvæði Síldarvinnslunnar í Neskaupsstað aðfararnótt föstudagsins í síðustu viku. Tveir...
Ingvar Georg nýr slökkviliðisstjóri Fjarðabyggðar
Ingvar Georg Georgsson hefur verið ráðinn nýr slökkviliðsstjóri Slökkviliðs Fjarðabyggðar en fjórir aðilar sóttu um stöðuna.Austurfrétt segir...
Samningi við hjúkrunarheimili á Skagaströnd sagt upp: „Það er af litlu af taka“
Samningi um rekstur hjúkrunarheimilisins Sæborgar hefur verið sagt upp af hálfu Skagastrandar og Húnabyggðar en Sæborg er...
Gripið til dagsekta vegna olíumengunar á Eskifirði – Hafa ítrekað hundsað kröfur HAUST
Heilbrigðiseftirlit Austurlands (HAUST) hefur nú gripið til dagsekta á fyrirtækið Mógli ehf á Eskifirði, en fyrirtækið hefur...