Föstudagur 27. desember, 2024
0.8 C
Reykjavik

Björn Hlynur í Mannlífinu: Svona varð Verbúðin til

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

„Við vorum með hugmynd að smábæjarsögu en það verður að vera grunnur að öllum sögum. Einhver rót. Við ætluðum að gera persónugallerí sem gerðist jafnvel í smábæ á Íslandi, en svo nefndi við okkur norskur handritshöfundur, kunningi Gísla (Gísla Arnar Garðarssonar), að það væri sniðugt að tengja þetta við kvótamálið,“ segir Björn Hlynur Haraldsson, einn aðstandenda Verbúðarinnar, um tilurð þess geysivinsæla sjónvarpsþáttar.

„Við fórum að skoða hvort það gæti verið partur af því og svo með tímanum tók það yfir. Við erum alltaf með fullt af hugmyndum, alls konar sögur, en stundum fer það ekki af stað af því að það vantar oft lykilinn að einhverju; það gætu verið áhugaverðar persónur og einhver framvinda en það vantar oft lykilinn að einhverju.“

Björn Hlynur er nýjasti gestur Reynis Traustasonar í hlaðvarpinu Mannlífið. Viðtalið má finna hér:

 

Hægt er að lesa viðtalið hér.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -