„Tölum Um..“ með Gumma Kíró kominn í loftið: Tískudrottningin og áhrifavaldurinn Elísabet Gunnars

top augl

Í fyrsta þætti af Tölum Um bjóðum við velkomna tískudrottninguna, áhrifavaldinn og eiganda Trendnet.is, hana Elísabetu Gunnars.

Við ræðum hvernig tíska hefur áhrif á okkur öll, afhverju er tíska á allra vörum, hvernig það tengir fólk saman út um allan heim og er einn stærsti iðnaður heimsins.

Hverjar eru stefnur og straumar nútímans og hvernig fólk getur fundið sinn persónulega stíl. Elísabet Gunnars hefur heilbrigða og rómantíska sýn á bæði lífið og tískuna og er innblástur fyrir mig persónulega og vonandi ykkur líka. 🧡

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni