Gunnar Þórðarson er einn ástælasti tónlistarmaður þjóðarinnar. Hljómar og Trúbrot eru hljómsveitir sem voru þær þekktustu á landinu. Síðan hann hóf feril sinn hefur hann samið 800 lög, mörg þeirra eru sannkallaðr perlur. Upp á síðkastið hefur hann samið óperur.
Gunnar segir hér sögu sína. Hann sger frá kannbisneyslunni og því þegar Trúbrot var nánast bannfærð eftir að upp komst um neyslu félaganna.
Hann getur ekki lengur spilað flókin lög. Það gerir sjúkdómurinn sem ræðst á taugakerfi hans. Gunnar er samt æðrulaus og situr daglega við tónsmíðar.