Herbert í banastuði í Mannlífinu: „Mig dreymdi kölska nóttina áður“

top augl

„Mig dreymdi kölska nóttina áður en þeir komu til mín og buðu mér í bandið. Þá dreymdi mig að ég væri að hlaupa og það væru bara dökkir á eftir mér,“ segir Herbert Guðmundsson, einn magnaðasti tónlistarmaður landsins, í Mannlífinu með Reyni Traustasyni.

Herbert er enn og aftur á toppnum með lag sitt. Áratugum saman hefur hann átti smelli á borð við Can’t walk away sem hann samdi þegar hann ssat í fangelsi vegna fíkniefnasmygls. Herbert dregur ekkert undan í frásögn sinni og tekur lagið í hlaðavarpinu.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni