- Auglýsing -
Líkt og Mannlíf greindi frá í morgun þá var uppselt á alla tónleika Ingós Veðurguðs; frábær stemmning myndaðist á tónleikum hans, og kappinn greinilega í fantaformi þótt hann hafi ekki haldið svo stóra né marga tónleika undanfarin misseri – hefur engu gleymt.

Þeir sem vilja upplifa stemmninguna á tónleikum Ingós er bent á að horfa á myndbandið sem fylgir þessari frétt – það segir ansi mikið meira um stemmninguna en þúsund orð, og jafnvel nokkur í viðbót.
Njótið!