Þriðjudagur 29. október, 2024
5.1 C
Reykjavik

Ingvar smíðar nákvæm skipslíkön alla daga: „Þetta er gríðarleg vinna og útsjónarsemi“

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Sjóarinn lagði land undir fót og hitti fyrir Ingvar Friðbjörn Sveinsson á verkstæði sínu í Hnífsdal. Eftir að hann hætti til sjós hófst hann handa við að smíða ótrúlega nákvæm líkön af síðutogurum.

Hann veitir okkur innsýn í ferlið og sýnir okkur tvö af þeim skipum sem hann er með á borðinu hjá sér.

„Ég er búinn að vera með þessa tvo í rétt um tvö ár í fullri vinnu, alla daga. Frá morgni fram á kvöld. Þetta er gríðarleg vinna og útsjónarsemi, hvernig maður ætlar að gera þessa hluti. Ég geri þetta úr mörgu. Skrokkarnir, þeir eru úr trefjaplasti. Ál, tré, hvað eina sem mér dettur í hug. Ég mæli allt. Málið á þessu er 1 á móti 25,“ sagði Ingvar en hann hefur aldrei lært neitt tengt smíðum.

Sjáðu allan þáttinn hér.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -