Egill Þórðarson loftskeytamaður er gestur Sjóarans að þessu sinni og fór viðtalið fram í gamla loftskeytaklefanum sem áður var í Röðli. Þegar Röðull var seldur tók Kristján Loftsson klefann í heild sinni úr skipinu og gaf Minnjasafni Hafnarfjarðar þar sem hann er til sýnis í dag.