Magga Frikka: „Hann svipti sig lífi tveimur dögum fyrir 18 ára afmælisdaginn minn“

top augl

Margréti Friðriksdóttur þekkja flestir landsmenn. Hún vakti töluverða athygli þegar Covid faraldurinn stóð sem hæstur en hún talaði gegn samkomutakmörkunum, grímuskyldu og bólusetningum. Hún lenti nokkrum sinnum í vandræðum vegna þessa og var meðal annars vísað úr flugvél. Hin umdeilda Margrét segir frá æskunni og hvað það var sem mótaði hana að þeirri konu sem hún er í dag.

 

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni