Sigurður Ólafsson vélstjóri í vanda með vélarvana skip: Bjargaði aðalvélinni með Uhu-lími

top augl

Sigurður Ólafsson var aðeins 11 ára þegar hann fór á sjó heilt sumar með föður sínum, vélstjóranum. Þar með var teningunum kastað og hann fetaði í fótspor föður síns.

Hann var bæði á fraktskipum og varðskipum, meðal annars í þorskastríðinu þegar siglt var á skip hans og bakborðsvélin drap á sér.

„Það var alltaf verið að keyra á okkur,“ segir Sigurður.

Verstu aðstæður sem vélstjóri upplifir er þegar aðalvélin drepur á sér. Þetta gerðist hjá Sigurði suður af Hvarfi og þá voru góð ráð dýr. Lausnina fann hann með því að nota Uhu-lím til að koma hlutunum í lag. Hann segir sögu sína eftir 50 ára sjómennsku að baki.

Sjá þáttinn í heild sinni hér.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni