Sonamissir Tómasar Ingvasonar: Enginn hlustaði á neyðarkall fangans EINKAVIÐTAL

top augl

Þann 5. maí síðastliðinn fékk Tómas Ingvason matreiðslumaðurþá harmafregn að sonur hans, Ingvi Hrafn, hefði tekið líf sitt á Litla-Hrauni. Tveimur dögum áður hafði hann beðið um aðstoð vegna andlegra erfiðleika. Enginn tók marka á neyðarkalli hans. Honum var sagt að bíða.

Sléttum sex árum áður lést annar sonur hans sviplega á Spáni, aðeins þrítugur að aldri.

Syrgjandi faðir berst nú fyrir því að aðdragandinn að andláti Ingva verði rannsakaður og fólk kallað til ábyrgðar. Tómas segir sögu sína og sona sinna í einkaviðtali í Mannlífinu. Jarðarför Ingva Hrafns heitins fór fram í gær.

Sjá viðtalið í heild sinni hér.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni