- Auglýsing -
Jakob Frímann Magnússon, alþingismaður og tónlistarmaður, er gestur í Mannlífinu með Reyni Traustasyni. Jakob Frímann fer í gegnum sögu vinsælustu hljómsveitar landsins og upplýsir um það sem gerðist að tjaldabaki. Flestir hafa einhverntímann hætt í hljómsveitinni en flestir komu þeir aftur.
Jakob lýsir meðal annars stundinni þegar móðir Valgeirs Guðjónssonar brast í grát á tónleikum hljómsveitarinnar.
Saga Stuðmanna og vegferð Jakobs Frímanns inn á þing.
Hægt er að horfa á viðtalið hér.