Í helgarviðtali Mannlífs ræðir Eiríkur í Omega um dóminn vegna skattalagabrota.
Nú er heimurinn undir. Og segja má að þeim heimi tengist dómur upp á 10 mánaða skilorðsbundið fangelsi og greiðslu 109 milljóna í sekt vegna brota á skattalögum.
Eiríkur hefur verið dæmdur í 10 mánaða skilorðsbundið fangelsi. Þá þarf hann að greiða 109 milljónir í sekt vegna brota á skattalögum.
Í frétt mbl.is frá 21. október 2021 segir að hann sé dæmdur fyrir að hafa ekki gefið upp tekjur upp á 78,5 milljónir á árunum 2011–2016 í tengslum við starfsemi Omega og þannig komist hjá því að greiða skatta upp á 36 milljónir.
Í fréttinni segir: „Fram kemur í dómi héraðsdóms að Eiríkur hafi árið 1992 hafið starfsemi Omega, en hann og kona hans voru eigendur félagsins Omega Kristniboðskirkja auk Global Mission Network ehf. og Gospel Channel Evrópa ehf.
Lesið frásögnina í heild sinni í nýju og fersku helgarblaði Mannlífs hér.