Herbert Guðmundsson segir Reynir Traustasyni frá tímanum þegar hann sat inni á sínum tíma. Hann talar um neysluna og flösu djöfulsins, sumar hljómsveitirnar sem hann var í á árum áður, neysluna, andlega reynslu sína og trúna.
„Ég var aðeins byrjaður að stíga dansinn við þann dökka. Ég var í smá neyslu sem þróaðist síðan út í það að ég gafst upp árið 2007 og fór inn á Vog í 14 daga afeitrun. Ég fór síðan í sporin. Tók 12 sporin og byrjaði að mæta í kirkjuna, alltaf á sunnudögum,“ segir hann og á við Fíladelfíu. „Æðislega gott, vegna þess að ég var kominn í svolítið hörð efni. Ég var kominn í kókaín. Það er flasa djöfulsins.“ …
Lesa meira hér.