Laugardagur 21. desember, 2024
0.8 C
Reykjavik

Herbert Guðmundsson: „Ég var vondi maðurinn. En þetta var góður skóli og allt í lagi með það“

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Herbert Guðmundsson segir Reynir Traustasyni frá tímanum þegar hann sat inni á sínum tíma. Hann talar um neysluna og flösu djöfulsins, sumar hljómsveitirnar sem hann var í á árum áður og skriðuna fyrir vestan, sem ein hljómsveitin þurfti að komast yfir og andlega reynslu sína og trúna.

„Mig dreymdi kölska nóttina áður en þeir komu til mín og buðu mér í bandið. Þá dreymdi mig að ég væri að hlaupa og það væru bara dökkir á eftir mér. Ég man að ég kíkti í draumráðningarbók og þá sagði draumráðningarbókin að ég myndi taka ákvörðun sem væri ekki rétt ákvörðun vegna þess að ég fékk allt bleimið. Ég var vondi maðurinn. En þetta var góður skóli og allt í lagi með það …

Lesa meira hér.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -