Fimmtudagur 2. janúar, 2025
0.8 C
Reykjavik

Fyrsta transkonan á forsíðu breska Vogue

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Leikkonan Laverne Cox er fyrsta transkonan sem prýðir forsíðu breska Vogue í 103 ára sögu tímaritsins.

 

Laverne Cox prýðir forsíðuna ásamt 14 öðrum konum á tölublaðinu sem Meghan Markle, hertogaynja af Sussex, ritstýrir ásamt aðalritstjóra blaðsins, Edw­ard Enningful.

Laverne Cox sagði þetta vera mikinn heiður þegar blaðamaður Vogue náði tali af henni daginn sem Peter Lindbergh myndaði hana fyrir forsíðuna.

Þegar blaðamaður spurði hana hvernig tilfinningin væri þurfti hún að halda aftur af tárunum. „Vá. Þetta er stór dagur fyrir mig,“ sagði hún.

„En ég er ekki fyrsta transkonan til að prýða forsíðu Vogue. Valentina Sampaio á forsíðu franska Vogue á heiðurinn að því og Indya Moore á forsíðu Teen Vogue. Það er dásamlegt að ég skuli ekki vera súr fyrsta. Ég elska þessa sögu. Ég fylgi í fótspor þeirra.“

View this post on Instagram

Introducing the September 2019 issue of #BritishVogue, guest-edited by HRH The Duchess of Sussex @SussexRoyal. Entitled #ForcesForChange, the cover features 15 world-leading women who are reshaping public life for global good, and were personally chosen by The Duchess of Sussex, and British Vogue’s editor-in-chief @Edward_Enninful. The 16th slot – which, in print, appears as a mirror – is intended by The Duchess to show how you are part of this collective moment of change too. Click the link in bio to read about how The #DuchessOfSussex became the first guest editor of the September issue in the magazine’s 103-year history. Photographed in New York, Stockholm, London and Auckland by @TheRealPeterLindbergh, with fashion editors @Edward_Enninful and @TheRealGraceCoddington, hair by @BartPumpkin and @SergeNormant, make-up by @TheValGarland and @Diane.Kendal, nails by @LorraineVGriffin and @YukoTsuchihashi. On newsstands Friday 2 August. Starring: @AdwoaAboah @AdutAkech @SomaliBoxer @JacindaArdern @TheSineadBurke @Gemma_Chan @LaverneCox @JaneFonda @SalmaHayek @FrankieGoesToHayward @JameelaJamilOfficial @Chimamanda_Adichie @YaraShahidi @GretaThunberg @CTurlington

A post shared by British Vogue (@britishvogue) on

- Auglýsing -

Sjá einnig: Meghan Markle gestaritstjóri Vogue

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -