Litadýrð sem frískar upp á fataskápinn | Mannlíf

Litadýrð sem frískar upp á fataskápinn

Vikan

13 mars 2019

Við fögnum komu vortískunnar örlítið snemma og fyllumst innblæstri af litadýrðinni sem finna mátti á vortískusýningarpöllunum í ár. Appelsínugulur er einn alvinsælasti liturinn en skærgulur og blár koma líka sterkir inn. Frískaðu upp á fataskápinn með því að bæta eins og einni flík í upplífgandi lit þar inn.

Zara, 5.595 kr.
Zara, 5.595 kr.
Vila, 11.990 kr.
Húrra Reykjavík, 69.990 kr.
Húrra Reykjavík, 22.990 kr.
Tibi
Tibi
Cushnie
Sies Marjan
Appelsínuguli liturinn rataði einnig á andlit fyrirsætnanna en þessa fallegu fyrirsætu mátti finna baksviðs hjá Altuzarra. Heitu tónarnir í augnskuggum eru ekki að fara neitt en við mælum með On the run mínipallettunni í stílnum Detour frá Urban Decay en hún inniheldur marga klæðilega liti.
Roksand
Champion, 12.295 kr.

*Með fyrirvara um að verð gætu hafa breyst.

Vikan

fyrir 4 dögum

Örlagaríkt símtal

Lesa meira
Kaupa áskrift
Kaupa áskrift

Tryggðu þér áskrift

Ef þú vilt tryggja þér glæsileg og vegleg tímarit, komdu í áskrift!

Kaupa áskrift

Lesa Mannlíf á netinu

Sími 515-5500

askrift@birtingur.is

auglysingar@birtingur.is

ritstjorn@birtingur.is

Velkomin. Mannlíf notar vafrakökur. Sjá nánar.