Fimmtudagur 21. nóvember, 2024
-3.4 C
Reykjavik

Skipulagt og stílhreint eldhús

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Eldhúsið er oft kallað hjarta heimilisins og er sá staður þar sem fjölskyldan kemur saman til að elda og borða. Þegar kemur að hönnun og skipulagningu eldhúss er notagildi oft ofarlega á baugi. Hér eru nokkur góð ráð og fallegir hlutir fyrir eldhúsið.

 

Gott er að blanda saman lokuðum skápum og opnum hillum. Í opnum hillum er til dæmis sniðugt að geyma fallega muni, plöntur og uppskriftabækur. Mynd / Kristinn Magnússon
Búðu til góða eldunaraðstöðu þar sem allt er við höndina. Sniðugt er að nýta vegginn fyrir aftan eldavélina til að hengja potta, pönnur, kryddjurtir og hvað annað upp. Mynd / Hákon Davíð
Notaðu velmerktar krukkur eða önnur fjölnota ílát undir pasta, hveiti, grjón og fleira þvíumlíkt. Þannig er auðvelt að halda góðu skipulagi í skápum og skúffum.

Texti / Hildur Friðriksdóttir

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -