Spádómur völvunnar þegar farinn að rætast | Mannlíf

Vikan

7 desember 2018

Spádómur völvunnar þegar farinn að rætast

Blaðamaður Vikunnar heimsótti völvuna fyrir tveimur dögum og spádómar hennar eru þegar farnir að koma fram.

Völvan sagði að færast myndi í aukana að erlend glæpagengi kæmu til Íslands og færu í skipulagðar ránsferðir um landið og reyndu að svíkja og pretta út peninga.

Í gær bárust fréttir af því, meðal annars á Vísi, að lögreglan hefði til rannsóknar mál þar sem skipulagður hópur erlendra glæpamanna hafði ferðast hingað, sett á svið árekstra og svikið fé af íslenskum tryggingafélögum. Tjón þeirra væri talið nema tugum milljóna.

Sjá einnig: Hvað rættist hjá völvu Vikunnar?

Ertu með frétt?
Hefur þú skemmtilegt efni til að koma á framfæri?

Sjá einnig

Innlent

fyrir 22 tímum

Tók alveg á taugarnar

Sjáðu 4 myndir

Vikan

fyrir 5 dögum

Íslenskt, já takk!

Lesa meira
Kaupa áskrift
Kaupa áskrift

Tryggðu þér áskrift

Ef þú vilt tryggja þér glæsileg og vegleg tímarit, komdu í áskrift!

Kaupa áskrift

Lesa Mannlíf á netinu

Sími 515-5500

askrift@birtingur.is

auglysingar@birtingur.is

ritstjorn@birtingur.is