- Auglýsing -
Doppótt mynstur eru á meðal þess sem er áberandi í sumarlínum helstu tískuhúsanna fyrir næsta ár. Gegnsæjar blússur verða líka áfram áberandi og því er ekki úr vegi að fjárfesta í fallegum brjóstahaldara toppi eða til að vera í innan undir. Leður og leðurlíki sömuleiðis, þar á meðal skófatnaður í leðri eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.
![](https://www.mannlif.is/wp-content/uploads/2020/05/vi-201941-22-_016781-206x580-1.jpg)
![](https://www.mannlif.is/wp-content/uploads/2020/05/vi-201941-22-_016782-387x580-1.jpg)
![](https://www.mannlif.is/wp-content/uploads/2020/05/vi-201941-22-_016785-387x580-1.jpg)
![](https://www.mannlif.is/wp-content/uploads/2020/05/vi-201941-22-_016786-387x580-1.jpg)
![](https://www.mannlif.is/wp-content/uploads/2020/05/vi-201941-22-_016784-387x580-1.jpg)
![](https://www.mannlif.is/wp-content/uploads/2020/05/vi-201941-22-_016812-387x580-1.jpg)
Texti / Arna Atladóttir (Instagram: @stilisti_maelir_med)