- Auglýsing -
Frískandi kokteill þar sem blandaður er saman nýkreistur blóðappelsínusafi, prosecco og kryddaður sætur vermouth. Ef blóðappelsínur eru ekki fáanlegur má nota bleikan greipaldinsafa í staðinn.
Blóðappelsínu-spritz
fyrir 1 glas
30 ml sætur vermouth
30 ml blóðappelsínusafi
Prosecco
Setjið klaka í glas eða belgmikið vínglas og hellið sætum vermouth og blóðappelsínusafa ofan í. Fyllið með Prosecco og skreytið með appelsínusneið.
Mynd / Aldís Pálsdóttir
Stílisti / Hanna Ingibjörg Arnarsdóttir