- Auglýsing -
Ef þessum skrefum er fylgt eru allar líkur á því að útkoman verði risotto sem myndi sóma sér vel á hvaða veitingarhúsi sem er.
Nauðsynlegt er að hræra nægilega oft í hrísgrjónunum þegar verið er að elda risotto. Hrísgrjónin losa frá sér sterkju við eldunina sem gerir það að verkum að risottoið fær á sig rjómakennda áferð.
Þegar það er tilbúið er það tekið af hitanum og bæði smjöri og parmesanosti hrært saman við. Risottoið er því næst látið standa í 1-2 mín eftir að smjörinu og parmesanostinum hefur verið bætt saman við. Gangi ykkur vel.
Hér má til dæmis finna flotta uppskrift að villisveppa-risotto: