Fimmtudagur 24. október, 2024
4.3 C
Reykjavik

Hvernig á að sjóða kínóa?

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Kínóa er bæði hollt og mjög mettandi. En kannt þú að sjóða kínóa?

 

Gott er að miða við hlutföllin 1:2 þegar sjóða á kínóa (t.d. 2 dl þurrt kínóa á móti 4 dl af vatni).

Setjið kínóa, örlítið salt og vatn saman í pott með loki og látið suðuna koma upp, lækkið þá hitann og látið sjóða í u.þ.b. 20 mín. í viðbót.

Ágætt er að hræra nokkrum sinnum í pottinum þannig að ekki festist við botninn.

Takið þá pottinn af hitanum og látið gjarnan standa í 10-15 mín.

Þegar nota á kínóa í salöt er gott að dreypa svolitlu af góðri ólífuolíu yfir þegar búið er að sjóða það og hræra létt með gaffli.

- Auglýsing -

 

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -