- Auglýsing -
Jólablað Víns og matar er komið út!
Í þessu jólablaði Víns og matar finnur þú ýmsar uppskriftir sem er tilvalið að prófa yfir hátíðirnar og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Forsíðuviðtalið að þessu sinni er við uppskriftahöfundinn vinsæla, Lindu Ben, en hún deilir nokkrum uppskriftum með lesendum sem alltaf slá í gegn….