- Auglýsing -
Vín og Matur verður 64 síðna sérblað sem kemur út mánaðarlega. Þar verður lögð áherslu á að para saman það besta í víni og mat.
Vín og Matur verður einnig sér undirsíða á mannlif.is og þar munu allar kynningar og greinar birtast. Við stefnum á að Vín og Matur verði staðurinn til að finna allt sem þarf til að upplifa hið sanna bragð.
Grétar Matthíasson, matreiðslumaður og heimsmeistari í kokteilagerð, og Örn Erlingsson matreiðslumeistari verða okkur til halds og trausts en þeir eru með hina feykivinsælu síðu „Þarf alltaf að vera vín”
Tímaritið Vín & Matur á heima á eldhúsborði allra landsmanna.