
Addison Rae að vinna á kassa í IcelandGrænar baunir í matinn
Mynd: Skjáskot
Söngkonan hæfileikaríka Addison Rae hefur heldur betur komið íslenskum aðdáendum sínum á óvart með nýjasta tónlistarmyndbandi sínu. Myndbandið sem er við lagið Headphones On er tekið upp á Íslandi, meðal annars í búðinni Iceland sem staðsett er í Breiðholti.
Söngkonan sló í gegn í fyrra með lagið Diet Pepsi og þykir eiga framtíðina fyrir sér en 10 milljón manns hlusta á hana í hverjum mánuði samkvæmt streymisveitunni Spotify.
Komment