
Hópur aðgerðasinna hefur safnast saman egypsku megin við Rafah-landamæragáttina til að krefjast þess að hún verði opnuð strax svo hægt sé að koma mannúðaraðstoð inn á svæðið.
Endurnýjaðar árásir Ísraels 18. mars, ásamt algerri lokun allra flutningsgátta síðan 2. mars, hafa leitt til skorts á matvælum og alvarlegrar neyðar meðal íbúa Gaza.
Palestínski fréttamiðililnn QNN birti í dag myndskeið sem sýnir hóp aðgerðasinna fyrir framan landamæragáttina á Rafah. Við myndskeiðið birtist eftirfarandi texti
„Aðgerðarsinnar mótmæla egypsku megin við Rafah-landamæragáttina, eina útgönguleið Gaza til umheimsins, og krefjast þess að hún verði opnuð tafarlaust svo hægt sé að koma lífsnauðsynlegri mannúðaraðstoð inn á svæðið.“
Activists rally at the Egyptian side of the Rafah border crossing, Gaza's only gate to the world, demanding its immediate opening to allow badly needed humanitarian aid into the enclave. pic.twitter.com/8Gikde2bJ0
— Quds News Network (@QudsNen) April 7, 2025
Komment