1
Landið

Pálmi Gestsson snýr upp á útgerðarmenn

2
Innlent

Eltir uppi síbrotafólk eftir að hlaupahjóli dótturinnar var stolið

3
Innlent

Margrét hefur fengið nóg af andstyggilegum lygum og áróðri

4
Menning

Addison Rae í Breiðholti

5
Menning

Sigurlíkur VÆB aukast

6
Heimur

Plötufyrirtæki hyggst birta nektarmyndir af látinni söngkonu

7
Heimur

Trump leyfir fiskveiðar á verndarsvæði

8
Heimur

Hafnaði viðreynslu og var myrt af „pirruðum“ manni

9
Heimur

Jesús-rúta sprakk í Bandaríkjunum

10
Peningar

Hagnst um 70% meira

Til baka

Brimbrettafyrirtæki fer í mál við Lady Gaga

Söngkona sögð nota merki í óleyfi

Lady Gaga
Lady Gaga gæti verið í bobbaEinhverjum finnst merkin frekar lík
Mynd: Getty

Fyrirtækið Lost International hefur tekið ákvörðun um að lögsækja Lady Gaga fyrir vörumerkjalögbrot vegna plötu hennar „Mayhem“ en fyrirtækið heldur fram að það eigi réttinn á hugtakinu. Það sé notað sem merki brimbrettafyrirtækisins og að notkun Lady Gaga sé í raun nánast eins.

Í málssókninni, sem TMZ hefur undir höndum, segir brimbrettafyrirtækið að það hafi sett stílfærða útgáfu af orðinu „Mayhem“ á brimbretti sín og varning í meira en áratug og að Gaga hafi stolið hönnuninni fyrir nýjustu plötu sína.

Lost hefur lagt fram samanburðarmynd af „Mayhem“ merkinu á varningi þeirra og því sem Lady Gaga er að nota á sínum. Brimbrettafyrirtækið segir að það hafi átt vörumerkið síðan 2015 og að Lady Gaga sé nú að nota merkið án leyfis.

Lost segist hafa sent söngkonunni athugasemdir sínar, en hún hafi ekki hætt að nota merkið. Þess vegna hafi verið ákveðið að fara í mál við hana. Fyrirtækið vill stöðva Lady Gaga í að nota merkið og krefst skaðabóta, þar á meðal hagnaðar sem hún kann að hafa haft af notkun „Mayhem“ merkisins.

Lady Gaga hefur ekkert tjáð sig um lögsóknina.

Mayhem merkið
Lady Gaga merkið er til vinstriBrimbrettaflíkin er til hægri.
Mynd: TMZ

Komment


Óángæður ósáttur hamingja maður karlmaður
Grein

Þetta er óánægðasta fólk Íslands

Heiðrún Lind Marteinsdóttir
Slúður

Röng skráning útgerðarmanna

Anna Sigrún Ásgeirsdóttir leitar að rafmagnshlaupahjóli
Ný frétt
Innlent

Eltir uppi síbrotafólk eftir að hlaupahjóli dótturinnar var stolið

Donald Trump fiskveiðar
Heimur

Trump leyfir fiskveiðar á verndarsvæði

Nikki Loffredo myrt
Heimur

Hafnaði viðreynslu og var myrt af „pirruðum“ manni

Pálmi Gestsson myndband Bolungarvík
Landið

Pálmi Gestsson snýr upp á útgerðarmenn

Addison Rae
Myndband
Menning

Addison Rae í Breiðholti